SÍMAREGLUR HLÍÐARSKÓLA

SÍMAREGLUR HLÍÐARSKÓLA

Síma-reglur Hlíðarskóla

Hvað má? Hvað má ekki?
  • Nota símann í frímínútum til að hlusta á tónlist eða fara í tölvuleik
  • Hafa símann stilltan á ,,hljóðlaust“

 

  • Ekki nota símann í kennslustundum án leyfis
  • Ekki nota símann á skólatíma til að tala í símann eða senda sms
  • Ekki fara á netið
  • Ekki taka myndir/myndband á skólatíma án leyfis
Í kennslustundum
Þegar gengið er inn í kennslustofu þarf að taka heyrnartólin úr eyrunum, og setja síma í vasann eða ofan í tösku.

Í kennslustund má biðja kennarann um leyfi til að hlusta á tónlist

Ef kennarinn segir já, er í lagi að hlusta á tónlist

Ef kennarinn segir nei, þarf að fara eftir því.

Ef kennari biður nemanda að taka heyrnatólin úr eyrunum, þarf að gera það

Ef kennari biður nemenda að setja síma í vasa eða tösku, þarf að gera það.

Hvað ef…?
Ef nemandi fer eftir þessum reglum mun hann njóta þess að hafa símann sinn í skólanum

Ef nemandi fer ekki eftir þessum símareglum, verður síminn tekinn af nemanda og geymdur þangað til foreldri sækir símann