Category: Óflokkað
Frábærlega vel heppnaður útivistardagur í blíðunni í Hlíðarfjalli
Fimmtudaginn 04 apríl ætlum við að halda útivistardag í Hlíðarfjalli og erum full bjartsýni á að við fáum frábært veður 😀
Útivistardagur í Hlíðarfjalli verður föstudaginn 29.mars.
Útivistardagur í Hlíðarfjalli
Þriðjudaginn 19. mars fara allir í Hlíðarfjall á skíði, bretti, þotu eða í göngu.
Vetrarfrí
Vetrarfrí er í Hlíðarskóla á öskudag og fimmtudag og föstudag 07. og 08. mars. Góðar óskir um ánægjulegt frí 😃
Skóli hefst aftur á venjulegum tíma mánudaginn 11. mars.
Skólahald fellur niður í dag vegna veðurs
Nýtt símanúmer
Heil og sæl.
Hlíðarskóli er kominn með nýtt símkerfi og nýtt símanúmer. Nýja númerið okkar er 4147980 og verður gamla númerið flutt yfir á það allavega til að byrja með. María er komin með beint númer inn til sín sem er 4147981 og Bryndís með 4147989.
Gönguferð í Skjaldarvík
Yngri deildirnar fóru í gönguferð í góða veðrinu í dag og vakti það mikla lukku.
Heimsókn í Jólahúsið
Í gær fórum við með eldri deildina í Jólahúsið. Við vorum mættir snemma og fengum því húsið út af fyrir okkur. Strákarnir nutu sín vel á þessum fallega stað og fóru svo heim í jólaskapi.