Óveður 11. desember, 2019 Bryndís Valgarðsdóttir Allt skólahald í grunn- og leikskólum Akureyrar og Tónlistarskólanum fellur niður í dag sökum óveðurs og ófærðar. Óflokkað