Viđbrögđ ţegar tvísýnt er um fćrđ og veđur

Mikilvćgt er ađ foreldrar fylgist vel međ veđri og fćrđ. Ef ţeir treysta börnum sínum ekki í skólann er óskađ eftir ţví ađ ţeir hringi og láti vita.

Tilkynningar

Viđbrögđ í grunnskólum ţegar tvísýnt er um fćrđ og veđur

Mikilvćgt er ađ foreldrar fylgist vel međ veđri og fćrđ. Ef ţeir treysta börnum sínum ekki í skólann er óskađ eftir ţví ađ ţeir hringi og láti vita. Síminn í skólanum er 462-4068.
Í einstaka tilfellum er skólahaldi aflýst og kemur ţá tilkynning um ţađ á Rás2 ađ morgni ásamt ţví ađ tilkynning verđur birt hér á heimasíđunni.
Viđ tvísýnar ađstćđur sem geta veriđ breytilegar eftir bćjarhlutum ţá er ţađ ávallt foreldra/forráđamanna ađ meta hvort ţeir treysti börnum sínum í skólann.

 

1.      Meginreglan er sú ađ leik- og grunnskólar eru opnir nema lögregla gefi út tilmćli um ađ fólk sé ekki á ferli.

2.      Ef skólahald fellur niđur ţá sendir skóladeild tilkynningu ţess efnis á RÚV og Bylgjuna fyrir kl. 7.00 ađ morgni.

3.       Öllum skólum ber ađ setja tilkynningu á heimasíđu í ţeim tilfellum sem tvísýnt er međ veđur og fćrđ eđa ţegar skólahald er fellt niđur. Einnig skulu skólar senda út póst í Mentor međ sömu tilkynningu.

4.       Viđ tvísýnar ađstćđur sem geta veriđ breytilegar eftir bćjarhlutum ţá er ţađ ávallt foreldra/ forráđamanna ađ meta hvort ţeir treysti börnum sínum í skóla.

5.       Ef skólahaldi er ekki aflýst er tryggt ađ starfsfólk sé til stađar á auglýstum skólatíma í öllum skólum. Börn sem koma í skólann eru ekki send heim áđur en skólatíma lýkur.

Svćđi

Hlíđarskóli | Skjaldarvík | 601 Akureyri | Sími: 462-4068 | Kt. 481087-2879 | netfang: hlidarskoli@akureyri.is
Skólastjóri: Bryndís Valgarđsdóttir