Um skólann

Meginhlutverk skólans er: Ađ vinna úr vanda nemenda vegna hegđunar- ađlögunar- og/eđa samskiptaröskunar í samvinnu viđ foreldra, heimaskóla og

Tilkynningar

Um skólann

Meginhlutverk skólans er:

  • Ađ vinna úr vanda nemenda vegna hegđunar- ađlögunar- og/eđa samskiptaröskunar í samvinnu viđ foreldra, heimaskóla og önnur úrrćđi eftir ţví sem viđ á.

  • Ađ endurskipuleggja nám og námsađferđir.

  • Ađ veita foreldrum markvissa uppeldis- og foreldraráđgjöf.

  • Ađ veita Grunnskólum Akureyrar frćđslu og ráđgjöf um málefni markhóps skólans. Nemendur skulu fá tćkifćri til ţess ađ nema á sem fjölbreyttastan hátt til ţess ađ hinir ýmsu greindarţćttir ţeirra fái notiđ sín. Ţeir fá kennslu sem byggir á fjölbreytni og tekur tillit til mismunandi ţarfa ţeirra.

Skólinn hefur markađ sér umhverifsstefnu og leggur áherslu á ađ umhverfismennt og útinám. Í upphafi og lok hvres skólaárs eru útidagar og ţá fer kennslan ađ mestu fram utandyra og nánasta umhverfi skólans nýtt eins og kostur er.

 

Leiđarljós

Jákvćđ afstađa til manneskjunnar og tiltrú á getu hennar til breytinga og ţróunar ţar sem leitast skal viđ ađ byggja á styrk hvers og eins

Allir hafa hiđ góđa í sér og hćfileikann til ađ verđa betri manneskjur

Hlíđarskóli er innan grunnskólakerfis Akureyrarbćjar fyrir nemendur međ verulegan hegđunar- og ađlögunarvanda, félags- og tilfinningaleg vandamál og fjölskyldur ţeirra. Hann er tímabundiđ úrrćđi sem tekur viđ ţegar reynt hefur veriđ til ţrautar ađ mćta ţörfum nemandans í heimaskóla.

 

Svćđi

Hlíđarskóli | Skjaldarvík | 601 Akureyri | Sími: 462-4068 | Kt. 481087-2879 | netfang: hlidarskoli@akureyri.is
Skólastjóri: Bryndís Valgarđsdóttir