Símareglur

Síma-reglur Hlíđarskóla Hvađ má? Hvađ má ekki? Nota símann í frímínútum til ađ hlusta á tónlist eđa fara í tölvuleik Hafa

Tilkynningar

Símareglur Hlíđarskóla

Síma-reglur Hlíđarskóla

Hvađ má?

Hvađ má ekki?

  • Nota símann í frímínútum til ađ hlusta á tónlist eđa fara í tölvuleik
  • Hafa símann stilltan á ,,hljóđlaust“

 

  • Ekki nota símann í kennslustundum án leyfis
  • Ekki nota símann á skólatíma til ađ tala í símann eđa senda sms
  • Ekki fara á netiđ
  • Ekki taka myndir/myndband á skólatíma án leyfis

Í kennslustundum

Ţegar gengiđ er inn í kennslustofu ţarf ađ taka heyrnartólin úr eyrunum, og setja síma í vasann eđa ofan í tösku.

Í kennslustund má biđja kennarann um leyfi til ađ hlusta á tónlist

Ef kennarinn segir já, er í lagi ađ hlusta á tónlist

Ef kennarinn segir nei, ţarf ađ fara eftir ţví.

Ef kennari biđur nemanda ađ taka heyrnatólin úr eyrunum, ţarf ađ gera ţađ

Ef kennari biđur nemenda ađ setja síma í vasa eđa tösku, ţarf ađ gera ţađ.

Hvađ ef...?

Ef nemandi fer eftir ţessum reglum mun hann njóta ţess ađ hafa símann sinn í skólanum

Ef nemandi fer ekki eftir ţessum símareglum, verđur síminn tekinn af nemanda og geymdur ţangađ til foreldri sćkir símann

Svćđi

Hlíđarskóli | Skjaldarvík | 601 Akureyri | Sími: 462-4068 | Kt. 481087-2879 | netfang: hlidarskoli@akureyri.is
Skólastjóri: Bryndís Valgarđsdóttir