Seinustu dagar skólaársins

Nú er aldeilis fariđ ađ styttast í annan endann á skólaárinu. Á morgun fer fram árleg bátakeppni Hlíđarskóla. Mikilvćgt ađ muna ađ mćta í viđeigandi

Tilkynningar

Seinustu dagar skólaársins

Nú er aldeilis fariđ ađ styttast í annan endann á skólaárinu. Á morgun fer fram árleg bátakeppni Hlíđarskóla. Mikilvćgt ađ muna ađ mćta í viđeigandi hlífđar fatnađi ţar sem viđ verđum mikiđ úti viđ. Á fimmtudag verđa skólaferđalög/dagsferđir nemenda međ kennurum. Allir ćttu ađ vera búnir ađ fá tölvupóst međ dagskrá og ferđatilhögun ţess dags. Á föstudag verđur skólanum svo slitiđ og fer athöfnin fram í Vík klukkan 10.00. (Vík er húsiđ sem yngri deildir skólans eru í.)


Svćđi

Hlíđarskóli | Skjaldarvík | 601 Akureyri | Sími: 462-4068 | Kt. 481087-2879 | netfang: hlidarskoli@akureyri.is
Skólastjóri: Bryndís Valgarđsdóttir