Gleđileg jól

Litlu jólin okkar fóru fram 21.desember. Ađ venju kveiktum viđ eld í eldstćđinu okkar í garđinum viđ Skjöld, áttum ţar notalega stund í myrkrinu og

Tilkynningar

Gleđileg jól

Litlu jólin okkar fóru fram 21.desember. Ađ venju kveiktum viđ eld í eldstćđinu okkar í garđinum viđ Skjöld, áttum ţar notalega stund í myrkrinu og hlýjuđum okkur viđ eldinn í byrjun dags. Ađ ţví loknu var hver bekkur međ sín stofujól, ţar sem lesin var jólasaga  og rćtt um dagana sem framundan eru. Allir borđuđu svo hangikjöt og tilheyrandi međlćti međ eins og hver gat í sig látiđ. Áđur en nemendur fóru heim í jólafrí skiptust ţeir á jólagjöfum.


Skólahald hefst ađ loknu jólafríi fimmtudaginn 4.janúar kl.8:15 samkvćmt stundaskrá.


Svćđi

Hlíđarskóli | Skjaldarvík | 601 Akureyri | Sími: 462-4068 | Kt. 481087-2879 | netfang: hlidarskoli@akureyri.is
Skólastjóri: Bryndís Valgarđsdóttir