Foreldrar

Viđ skólann er starfandi fjölskylduráđgjafi sem hittir fjölskyldur allra nemenda skólans reglulega, eđa frá einu sinni í viku til einu sinni í mánuđi. Viđ

Tilkynningar

Foreldrar

Viđ skólann er starfandi fjölskylduráđgjafi sem hittir fjölskyldur allra nemenda skólans reglulega, eđa frá einu sinni í viku til einu sinni í mánuđi. Viđ teljum öflugt samstarf viđ fjölskyldur nemenda okkar vera forsenduna fyrir ţví ađ takist ađ gera breytingar á högum ţeirra.

Ţađ sem fram fer á foreldrafundum er eftirfarandi:

1.     Ađ hausti er sett niđur markmiđ međ skólagöngu nemandans í Hlíđarskóla.

2.     Viđ ákveđum í sameiningu hvernig viđ ćtlum ađ fara ađ ţví ađ ná ţeim markmiđum.

3.     Viđ sameinumst um leiđir til breytinga á námslegri og félagslegri stöđu nemandans.

4.     Viđ hittumst reglulega til ţess ađ stappa stálinu í hvert annađ og til ţess ađ skiptast á skođunum um ţađ hvernig hefur gengiđ.

5.     Um áramót er árangur skođađur og framhaldiđ ákveđiđ.

6.     Ađ vori er enn og aftur skođađur árangur nemandans og ákveđiđ hvort hann verđi áfram í skólanum eđa hvort hann er tilbúinn til ţess ađ fara aftur í almennan skóla.

Auk ţessa samstarfs hafa umsjónakennararnir samráđ viđ foreldra međ ţeim hćtti ađ mćta á foreldrafund einu sinni í mánuđi ásamt ţví ađ vera í tölvu- og/eđa símsambandi hvenćr sem ástćđa ţykir til. Yngstu nemendurnir eru sumir međ samskiptabók fyrir dagleg samskipti.

Fjölskylduráđgjafi.

 


Svćđi

Hlíđarskóli | Skjaldarvík | 601 Akureyri | Sími: 462-4068 | Kt. 481087-2879 | netfang: hlidarskoli@akureyri.is
Skólastjóri: Bryndís Valgarđsdóttir