Hlíđarskóli

Heimasíđa Hlíđarskóla, Skjaldarvík, Akureyri

Tilkynningar

Fréttir

Opinn fundur á vegum forvarnar- og félagsmálaráđgjafa Akureyrar


Okkur er ljúft og skylt ađ vekja athygli á opnum fundi sem haldinn verđur annađ kvöld í Brekkuskóla. Ţar mun Hjalti Jónsson sálfrćđingur flytja erindi um kvíđa, tölvunotkun og vímuefni ungs fólks. 3.maí í Brekkuskóla kl.20.00 Lesa meira

Ađ árshátíđ afstađinni


Árshátíđ skólans var eins og fram hefur komiđ fimmtudaginn 27.apríl. Hún var vel heppnuđ og mjög vel sótt af fjölskyldum nemenda, og ţökkum viđ öllum sem komu kćrlega fyrir komuna. Ađ ţessu sinni breyttum viđ til og í stađ leikrita og heimatilbúinna myndbanda voru hluti nemenda međ kynningu fyrir fjölskyldur sínar á samţćttu verkefni ásamt ţví sem hinn hluti nemenda skipulagđi ratleik fyrir fjöldkyldur sínar. Ađ ţví loknu skiptu allir um hlutverk; nemendur tóku fjölskyldumeđlimi sína í kennslustund og buđu upp á valtíma og kennarar voru í algjöru aukahlutverki. Lesa meira

Árshátíđ Hlíđarskóla - opiđ hús

Eins og komiđ hefur fram verđur árshátíđ Hlíđarskóla haldin nćstkomandi fimmtudag, 27.apríl milli klukkan 15:00 og 17:00. Foreldrar og fjölskyldur nemenda eru velkomnir og verđur skipulögđ dagskrá fyrir ţá sem börnin munu halda utan um. Vonumst til ađ sjá ykkur sem flest. Lesa meira

Árshátíđ skólans

Árshátíđ Hlíđarskóla verđur haldin fimmtudaginn 27.apríl frá klukkan 15.00-17.00. Viđ vonumst til ađ foreldrar nemenda mćti og eigi góđa stund međ okkur. Árshátíđin verđur međ breyttu sniđi og koma nánari upplýsingar í nćstu viku. Lesa meira

Gleđilega páska


Starfsfólk Hlíđarskóla óskar nemendum og fjölskyldum ţeirra gleđilegra páska og vonar ađ ţiđ njótiđ samverunnar í páskafríinu. Skóli hefst aftur ađ loknu fríi ţriđjudaginn 18. apríl samkvćmt stundaskrá. Lesa meira

Alţjóđlegi Downs-dagurinn

Guđni Th. Jóhannesson Mynd fengin af visir.is
Alţjóđlegi Downs-dagurinn er á morgun 21.mars en ţann dag hefur ţótt til siđs ađ ganga í mislitum sokkum undanfarin ár og sýna ţannig samstöđu međ fólki međ Downs-heilkenniđ um heim allan. Downs félagiđ hvetur fólk til ţess ađ deila myndum af sér á Instagram í mislitum sokkum međ merkjunum #downsfelag og #downsdagurinn. Myndirnar munu birtast á stórum skjá í veislu félagsins í Laugardal á ţriđjudaginn. Lesa meira

Svćđi

Hlíđarskóli | Skjaldarvík | 601 Akureyri | Sími: 462-4068 | Kt. 481087-2879 | netfang: hlidarskoli@akureyri.is
Skólastjóri: Bryndís Valgarđsdóttir