Hlíđarskóli

Heimasíđa Hlíđarskóla, Skjaldarvík, Akureyri

Tilkynningar

Fréttir

Skólasetning

Nemendur eru bođađir til skólasetningar ţriđjudaginn 22.ágúst í fylgd foreldra/forráđamanna. Lesa meira

Skóladagatal

Skóladagataliđ fyrir komandi skólaár er komiđ inn á síđuna. Lesa meira

Námsgögn og skólasetning

Akureyrabćr hefur ákveđiđ ađ útvega nemendum í grunnskólum bćjarins öll helstu námsgögn nú á ţessu skólaári. Engu ađ síđur munu nemendur ţurfa ađ útvega sér sjálfir skólatöskur og íţrótta- og sundföt. Skólasetning fer fram 22.ágúst. Nánari upplýsingar koma hér inn síđar varđandi tímasetningar.

Seinustu dagar skólaársins

Nú er aldeilis fariđ ađ styttast í annan endann á skólaárinu. Á morgun fer fram árleg bátakeppni Hlíđarskóla. Mikilvćgt ađ muna ađ mćta í viđeigandi hlífđar fatnađi ţar sem viđ verđum mikiđ úti viđ. Á fimmtudag verđa skólaferđalög/dagsferđir nemenda međ kennurum. Allir ćttu ađ vera búnir ađ fá tölvupóst međ dagskrá og ferđatilhögun ţess dags. Á föstudag verđur skólanum svo slitiđ og fer athöfnin fram í Vík klukkan 10.00. (Vík er húsiđ sem yngri deildir skólans eru í.) Lesa meira

Rútunni seinkar á heimleiđ í dag

Af einhverjum orsökum er rútan ekki komin hingađ í skólann ţegar ţetta er ritađ, kl.14.12 til ađ keyra nemendur heim. Ţví er ljóst ađ heimferđ seinkar í dag ţví miđur. Hringt var í rútufyrirtćki kl.14.03 og sagđist bílstjórinn ţá vera á leiđinni. Vonum ađ hann komi sem fyrst. UPPFĆRT KL.14.20 Rútan var ađ koma loksins og verđur ţví 20 mínútna töf á heimferđinni. Viđ biđjumst afsökunar á ţessari töf sem viđ vitum ekki hvernig stendur á.

Opinn fundur á vegum forvarnar- og félagsmálaráđgjafa Akureyrar


Okkur er ljúft og skylt ađ vekja athygli á opnum fundi sem haldinn verđur annađ kvöld í Brekkuskóla. Ţar mun Hjalti Jónsson sálfrćđingur flytja erindi um kvíđa, tölvunotkun og vímuefni ungs fólks. 3.maí í Brekkuskóla kl.20.00 Lesa meira

Svćđi

Hlíđarskóli | Skjaldarvík | 601 Akureyri | Sími: 462-4068 | Kt. 481087-2879 | netfang: hlidarskoli@akureyri.is
Skólastjóri: Bryndís Valgarđsdóttir