Hlíđarskóli

Heimasíđa Hlíđarskóla, Skjaldarvík, Akureyri

Tilkynningar

Fréttir

Skólasetning

Skólasetning verđur mánudaginn 22.ágúst. Tölvupóstur međ nánari tímasetningum var sendur öllum foreldrum í byrjun vikunnar. Vinsamlegast hafiđ samband ef pósturinn hefur ekki borist ykkur. Lesa meira

Innkaupalistar

Innkaupalisti fyrir komandi skólaár er tilbúinn. Lesa meira

Skóladagatal nćsta skólaárs

Skóladagatal nćsta skólaárs er komiđ inn á síđuna. Skólinn verđur settur 22.ágúst og verđa nemendur bođađir í viđtal til umsjónarkennara ţann dag um miđjan ágúst. Lesa meira

Viđurkenningar skólanefndar


Skólanefnd Akureyrar veitti í gćr viđurkenningar til nemenda og starfsmanna skólanna á Akureyri fyrir ađ hafa skarađ fram úr í starfi. Kristófer Natan Sćvarsson Tulinius nemandi okkar í 4.bekk hlaut viđurkenningu fyrir ađ hafa sýnt mjög miklar framfarir félagslega. Lesa meira

Skólaferđalag yngstu nemenda

Kl.18.30 Tilkynning til foreldra yngstu nemenda skólans: Viđ erum nú nýlögđ af stađ frá Húsavík og gerum ţví ráđ fyrir ađ verđa komin heim á Akureyri um kl.19:30 og keyrum krakkana heim en ekki á stoppistöđvar. Kćrar kveđjur frá Jóni, Erlu, Reyni og Öllu Lesa meira

Skólaslit

Skólaslit verđa föstudaginn 3.júní klukkan 10.00 og er áćtlađ ađ ţeim verđi lokiđ klukkan 12.00 Nemendur koma međ foreldrum sínum ţennan dag og fara međ ţeim heim ađ loknum skólaslitum.

Svćđi

Hlíđarskóli | Skjaldarvík | 601 Akureyri | Sími: 462-4068 | Kt. 481087-2879 | netfang: hlidarskoli@akureyri.is
Skólastjóri: Bryndís Valgarđsdóttir